Hrokinn í Davíð Oddsyni

Á landsfundi sjálfstæðismanna lét Davið Oddsson þau orð falla um hæstvirtan forsætisráðherra Jóhönnu Sigurðardóttur að hún væri einsog álfur út úr hól og er það að mínu mati mjög ósmekklegt og dónalegt í hennar stað.

Einnig lét hann þau orð falla að norski seðlabankastjórinn væri drullusokkur!

Hvað er Davíð þá?

Einnig lét hann ómakleg ummæli falla um Vilhjálm Egilsson sem Geri H. Haarde varði síðan daginn eftir og er það vel.

Hann er ekkert annað en dóni af fyrstu gráðu og ætti að skammast sín fyrir þessi orð og ætti að biðjast afsökunar í fjölmiðlum á ummælum sínum í garð þessa fólks.

takk fyrir

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Davíð veit ekki einu sinni hvað orðið "afsökun" þýðir. Hann hefur ekki einu sinni séð það á prenti og ef hann hefði séð það hefði hann ekki skilið það.

Finnur Bárðarson, 30.3.2009 kl. 15:19

2 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Davíð var nú eins og trúður á landsþinginu og skammaðist út í allt og alla, líka sína flokksmenn.  En það var alveg merkilegt að þótt ræða Davíðs væri til skammar og margir gengu út á meðan hann talaði, þá var mikið klappað fyrir honum.  Hann ætti að skammast sín ef hann kann það þó.

Jakob Falur Kristinsson, 30.3.2009 kl. 15:21

3 Smámynd: Eygló Hjaltalín

Davíð er nú bara eins og svo margur pólitíkus kann hvorki að skamast sín né þá að byðja afsökunar,en hann lítur ansi stórt upp á sig er hann líkir sér við Krist og það sínir best hvaða mann hann hefur að geima telur sig æðstan og þurfi því ekki að byðja afsökunar á orðum sínum.

Eygló Hjaltalín, 30.3.2009 kl. 15:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband